19. mars 2021
Stafrænt skilavottorð ökutækja
Fjöldi stafrænna umsókna og ferla bætist reglulega við á Ísland.is. Mörg þeirra láta lítið yfir sér en snerta á ótal ferlum og einfalda líf fjölda einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Eitt þeirra er stafrænt skilavottorð ökutækja.
Lesa nánar